Veita á tollyfirvöldum heimild til að leita í innrituðum farangri farþega og áhafna þó að viðkomandi séu ekki viðstaddir leitina samkvæmt tillögu í frumvarpi fjármálaráðuneytisins, sem birt hefur verið í samráðsgátt

Ómar Friðriksson

omfr@mbl.is

Veita á tollyfirvöldum heimild til að leita í innrituðum farangri farþega og áhafna þó að viðkomandi séu ekki viðstaddir leitina samkvæmt tillögu í frumvarpi fjármálaráðuneytisins, sem birt hefur verið í samráðsgátt. Ávallt ber þó að tilkynna eigendum farangursins um að leitað hafi verið í farangrinum, t.d. með því að setja kvittun í farangurinn.

Einnig er lagt til að tekinn verði í notkun lágskammta röntgenskanni við tolleftirlitið. Þeim farþegum sem teknir

...