Í frumvarpsdrögum fjármálaráðuneytisins, sem birt hafa verið í samráðsgátt, er lagt til að tollyfirvöldum verði heimilað að leita í innrituðum farangri farþega og áhafnar að viðkomandi fjarstöddum. Einnig er lagt til að tollgæslan megi nota…
Ferðatöskur Lagt er til að tollgæslan geti leitað í farangri farþega að þeim fjarstöddum en tilkynna skal um leitina.
Ferðatöskur Lagt er til að tollgæslan geti leitað í farangri farþega að þeim fjarstöddum en tilkynna skal um leitina. — Morgunblaðið/Eggert

Ómar Friðriksson

omfr@mbl.is

Í frumvarpsdrögum fjármálaráðuneytisins, sem birt hafa verið í samráðsgátt, er lagt til að tollyfirvöldum verði heimilað að leita í innrituðum farangri farþega og áhafnar að viðkomandi fjarstöddum.

Einnig er lagt til að tollgæslan megi nota lágskammta röntgenskanna við nákvæma leit á farþegum að fengnu samþykki þeirra í stað þess að farþegar þurfi að afklæðast

...