Banaslys í lok síðasta mánaðar, þegar ekið var á gangandi vegfaranda á Sæbraut, er alvarleg áminning til almennings um hraðakstur og umferðarmenningu í höfuðborginni. Lögreglu var tilkynnt um 152 umferðarslys á mánuði að meðaltali árin 2019 til 2023

Dóra Ósk Halldórsdóttir

doraosk@mbl.is

Banaslys í lok síðasta mánaðar, þegar ekið var á gangandi vegfaranda á Sæbraut, er alvarleg áminning til almennings um hraðakstur og umferðarmenningu í höfuðborginni.

Lögreglu var tilkynnt um 152 umferðarslys á mánuði að meðaltali árin 2019 til 2023. Meðaltalið fyrir síðustu 12 mánuði var töluvert hærra eða 167 tilkynningar á mánuði, samkvæmt samantekt lögreglunnar fyrir Morgunblaðið. Hafa ber þó í huga að í þessum tölum eru bara tilkynningar

...