Framkvæmdasýsla ríkiseigna hefur auglýst eftir leiguhúsnæði fyrir hluta af starfsemi björgunarmiðstöðvar viðbragðsaðila, en þar er um að ræða almannavarnir, Neyðarlínuna 112, Landsbjörg, Samhæfingarstöð lands, lofts og sjávar og Fjarskiptamiðstöð…
Björgunarmiðstöð Miðstöð viðbragðsaðila er nú í Skógarhlíð 14.
Björgunarmiðstöð Miðstöð viðbragðsaðila er nú í Skógarhlíð 14. — Morgunblaðið/Kristinn Magnússon

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

Framkvæmdasýsla ríkiseigna hefur auglýst eftir leiguhúsnæði fyrir hluta af starfsemi björgunarmiðstöðvar viðbragðsaðila, en þar er um að ræða almannavarnir, Neyðarlínuna 112, Landsbjörg, Samhæfingarstöð lands, lofts og sjávar og Fjarskiptamiðstöð ríkislögreglustjóra, FMR, sem er samtengd starfsemi samhæfingarstöðvarinnar.

Landhelgisgæslan með vaktstofu siglinga og skrifstofur Gæslunnar verða áfram í Skógarhlíð 14, skv. upplýsingum frá

...