Kennari: Orðið fólk er eintöluorð og því er eðlilegt að vísa til þess með fornafninu það. Nú er æ oftar vísað til fólks með orðinu „þau“: „Fólk úr öllum stéttum mætti á fundinn og kvörtuðu þau sáran yfir ástandinu.“ N1: Orðið …

Tungutak

Baldur Hafstað

hafstad.baldur@gmail.com

Kennari: Orðið fólk er eintöluorð og því er eðlilegt að vísa til þess með fornafninu það. Nú er æ oftar vísað til fólks með orðinu „þau“: „Fólk úr öllum stéttum mætti á fundinn og kvörtuðu þau sáran yfir ástandinu.“

N1: Orðið nemendur er karlkyns en mjög oft er vísað til þess með fornafni í hvorugkyni. Mér finnst fallegra að hafa karlkynið, a.m.k. þegar fornafnið er nálægt nafnorðinu: „Nemendur eiga að mæta kl. 10; þeir komi vel nestaðir.“ En börn eru auðvitað þau. Leyfum orðinu það að eiga við um

...