Stundum hneykslast fólk á málfari í auglýsingum: „Keyptu þér lengra sumarfrí.“ Og saknar þá prófarkalesara. En um þennan boðhátt, keyptu, sem maður er vanur að breyta í kauptu, segir Eiríkur Rögnvaldsson: „Meira en 80 ára barátta…
Stundum hneykslast fólk á málfari í auglýsingum: „Keyptu þér lengra sumarfrí.“ Og saknar þá prófarkalesara. En um þennan boðhátt, keyptu, sem maður er vanur að breyta í kauptu, segir Eiríkur Rögnvaldsson: „Meira en 80 ára barátta gegn honum hefur engu skilað – hann verður sífellt algengari.“ Á alltaf að berjast til síðasta manns?