Forstöðuhjúkrunarfræðingar á tveimur sviðum Landspítala fá greidd ríflega 150 þúsund krónum lægri laun en forstöðulæknar á sömu sviðum. Allir hjúkrunarfræðingarnir eru kvenkyns og allir læknarnir eru karlkyns
Ólafur Pálsson
olafur@mbl.is
Forstöðuhjúkrunarfræðingar á tveimur sviðum Landspítala fá greidd ríflega 150 þúsund krónum lægri laun en forstöðulæknar á sömu sviðum. Allir hjúkrunarfræðingarnir eru kvenkyns og allir læknarnir eru karlkyns. Forstöðumennirnir heyra undir framkvæmdastjóra sviðanna tveggja en alls eru sex svið innan spítalans. Framkvæmdastjórar sviðanna
...