„Ég er byrjaður að skrifa eitt kvikmyndahandrit og svo er ég með einhver plön um að skrifa leikrit líka. Þetta eru spennandi og ólík verkefni. Svo eru nokkrar bækur sem eru ekki komnar í vinnslu. Kannski heyrir maður aftur í Katrínu,“ segir Ragnar…
Ragnar Jónasson
Ragnar Jónasson

„Ég er byrjaður að skrifa eitt kvikmyndahandrit og svo er ég með einhver plön um að skrifa leikrit líka. Þetta eru spennandi og ólík verkefni. Svo eru nokkrar bækur sem eru ekki komnar í vinnslu. Kannski heyrir maður aftur í Katrínu,“ segir Ragnar Jónasson rithöfundur sem er með mörg járn í eldinum um þessar mundir. Nýlega kom út fjórða bók hans um lögreglukonuna Huldu. Um fimm milljónir eintaka hafa selst af bókum Ragnars á heimsvísu. » 22