Allt verður rifið út úr leikskólanum Hálsaskógi í Seljahverfi og verður ekkert látið standa eftir nema steyptir útveggirnir. Þetta er niðurstaða greiningar- og undirbúningsvinnu og kemur fram í svari Reykjavíkurborgar við fyrirspurn Morgunblaðsins
Mygla Reykjavíkurborg þurfti að taka 15 milljarða lán vegna viðhalds.
Mygla Reykjavíkurborg þurfti að taka 15 milljarða lán vegna viðhalds. — Ljósmynd/Reykjavíkurborg

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

Allt verður rifið út úr leikskólanum Hálsaskógi í Seljahverfi og verður ekkert látið standa eftir nema steyptir útveggirnir. Þetta er niðurstaða greiningar- og undirbúningsvinnu og kemur fram í svari Reykjavíkurborgar við fyrirspurn Morgunblaðsins.

Leikskólanum var lokað vegna myglu í upphafi árs 2023 og starfseminni komið fyrir tímabundið annars staðar. Ráðgjafar og hönnuðir eru Arkþing Nordic, Tensio, Varmboði, VSÓ Ráðgjöf

...