Skattar verða hækkaðir um 40 milljarða punda, jafnvirði nærri 7.200 milljarða króna, í Bretlandi samkvæmt fyrsta fjárlagafrumvarpi Verkamannaflokksins sem kynnt var í gær. „Ég er að koma á stöðugleika á ný í opinberum útgjöldum og endurreisa…
Skattar verða hækkaðir um 40 milljarða punda, jafnvirði nærri 7.200 milljarða króna, í Bretlandi samkvæmt fyrsta fjárlagafrumvarpi Verkamannaflokksins sem kynnt var í gær.
„Ég er að koma á stöðugleika á ný í opinberum útgjöldum og endurreisa almannaþjónustu,“ sagði Rachel Reeves fjármálaráðherra á breska þinginu í gær.
...