Ársverðbólgan hjaðnaði í október en hún fór úr 5,4% í 5,1%. Mælingin var í takt við efri mörk spár greiningaraðila. Ársverðbólgan án húsnæðisliðarins mælist nú 2,8%. Verðbólgumarkmið Seðlabankans er 2,5% en peningastefnunefnd tilkynnir næstu vaxtaákvörðun þann 20
Magdalena Anna Torfadóttir
magdalena@mbl.is
Ársverðbólgan hjaðnaði í október en hún fór úr 5,4% í 5,1%. Mælingin var í takt við efri mörk spár greiningaraðila. Ársverðbólgan án húsnæðisliðarins mælist nú 2,8%.
Verðbólgumarkmið Seðlabankans er 2,5% en peningastefnunefnd tilkynnir næstu vaxtaákvörðun þann 20. nóvember næstkomandi.
Í greiningu Íslandsbanka segir að tölur dagsins bendi til minnkandi verðbólguþrýstings og að sú þróun haldi
...