Svartur á leik.
Svartur á leik.

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. g3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Db3 Dc8 7. Bf4 Rbd7 8. Hc1 dxc4 9. Dxc4 Rb6 10. Db3 Rbd5 11. Bd2 Re4 12. Bg2 Be7 13. 0-0 0-0 14. Rxe4 Bxe4 15. Re5 Bxg2 16. Kxg2 Rf6 17. Bg5 Hd8 18. Hfd1 Dc7 19. e3 Hd5 20. Bxf6 Bxf6 21. Rd3 Had8 22. f4 Be7 23. Dc2 Da5 24. b3 f6 25. a4 Kf7 26. Rf2 h6 27. Rd3 H8d7 28. Rb2 c5 29. Rc4 Dd8 30. Dd3 b6 31. Hc2

Staðan kom upp í efstu deild, úrvalsdeild, fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Alþjóðlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2.363) hafði svart gegn Ingvari Þór Jóhannessyni (2.281). 31. … Hxd4! 32. exd4 Hxd4 33. Df3 Hxd1 svartur er núna tveimur peðum yfir og með unnið tafl. 34. Re3 Hd3 35. He2 Hxb3 36. f5 e5 37. Dh5+ Kf8 38. Rg4 Dd1 39. Hf2 Hb4 40. Rxe5 Dxh5 og hvítur gafst upp. Dagur vann allar fimm skákir sínar í fyrri hlutanum.