Forystufólk Vinstri grænna í Reykjavík er ósammála um hvort Ísland eigi að vera í Atlantshafsbandalaginu, NATO. Formaður flokksins, Svandís Svavarsdóttir, sem skipar efsta sætið á framboðslista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, er…
NATO Annar oddviti VG í Reykjavík vill að Ísland verði áfram í NATO.
NATO Annar oddviti VG í Reykjavík vill að Ísland verði áfram í NATO. — AFP/Odd Andersen

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

Forystufólk Vinstri grænna í Reykjavík er ósammála um hvort Ísland eigi að vera í Atlantshafsbandalaginu, NATO. Formaður flokksins, Svandís Svavarsdóttir, sem skipar efsta sætið á framboðslista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, er afdráttarlaus í því efni og vill Ísland úr NATO, en öðru máli gegnir um oddvita flokksins

...