Fjármála- og efnahagsráðuneytið gerir ráð fyrir að heildartekjur ríkissjóðs verði um 20,7 milljörðum króna minni á næsta ári en gert var ráð fyrir þegar fjárlagafrumvarp ársins 2025 var lagt fram. Heildarútgjöld lækka hins vegar um 3,1 milljarð frá…

Ómar Friðriksson

omfr@mbl.is

Fjármála- og efnahagsráðuneytið gerir ráð fyrir að heildartekjur ríkissjóðs verði um 20,7 milljörðum króna minni á næsta ári en gert var ráð fyrir þegar fjárlagafrumvarp ársins 2025 var lagt fram. Heildarútgjöld lækka hins vegar um 3,1 milljarð frá áætlun frumvarpsins í endurmati sem ráðuneytið hefur kynnt fyrir fjárlaganefnd

...