Sigurbjörn J. Björnsson, gæðatryggingastjóri hjá Algalíf og skákmeistari, hefur skrifað og sent frá sér bókina Hve þung er þín krúna, sögulega skáldsögu um heimsmeistaraeinvígi Boris Spasskís og Roberts Fischers í Reykjavík 1972
Í Flóahreppi Sigurbjörn við gröf Fischers í Laugardælakirkjugarði.
Í Flóahreppi Sigurbjörn við gröf Fischers í Laugardælakirkjugarði.

Steinþór Guðbjartsson

steinthor@mbl.is

Sigurbjörn J. Björnsson, gæðatryggingastjóri hjá Algalíf og skákmeistari, hefur skrifað og sent frá sér bókina Hve þung er þín krúna, sögulega skáldsögu um heimsmeistaraeinvígi Boris Spasskís og Roberts Fischers í Reykjavík 1972. Bragi Halldórsson skákmeistari er ritstjóri bókarinnar. „Ég þekki vel til skákmála og þetta einvígi skipar sérstakan sess í skáksögunni,“ segir Sigurbjörn um útgáfuna. „Þetta var rosaleg þrekraun fyrir alla.“

...