Gert er ráð fyrir 1,7 milljarða króna rekstrarafgangi á A-hluta Reykjavíkurborgar árið 2025. Þá sýnir útkomuspá rekstrarafgang upp á ríflega hálfan milljarð á þessu ári. Meirihluti borgarstjórnar kynnti fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir 2025 og áætlun til ársins 2029 í gær
Mótmæli Erfiðlega gekk að setja borgarstjórnarfund í gær sökum þess að foreldrar barna á Drafnarsteini mættu til að mótmæla við upphaf fundar.
Mótmæli Erfiðlega gekk að setja borgarstjórnarfund í gær sökum þess að foreldrar barna á Drafnarsteini mættu til að mótmæla við upphaf fundar. — Morgunblaðið/Karítas

Egill Aaron Ægisson

egillaaron@mbl.is

Gert er ráð fyrir 1,7 milljarða króna rekstrarafgangi á A-hluta Reykjavíkurborgar árið 2025. Þá sýnir útkomuspá rekstrarafgang upp á ríflega hálfan milljarð á þessu ári. Meirihluti borgarstjórnar kynnti fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir 2025 og áætlun til ársins 2029 í gær.

Einar Þorsteinsson borgarstjóri sagði á kynningunni að horft væri til þess að sala borgarinnar á Perlunni kláraðist á árinu, en eitt tilboð barst í hana sem hljóðar upp á

...