Frumvarp til laga um breytingu á fjölmiðlalögum vegna áframhaldandi ríkisstuðnings við einkarekna fjölmiðla verður ekki lagt fram á yfirstandandi löggjafarþingi. Þetta kemur fram í skriflegu svari menningar- og viðskiptaráðuneytisins við fyrirspurn Morgunblaðsins
Ólafur Pálsson
olafur@mbl.is
Frumvarp til laga um breytingu á fjölmiðlalögum vegna áframhaldandi ríkisstuðnings við einkarekna fjölmiðla verður ekki lagt fram á yfirstandandi löggjafarþingi. Þetta kemur fram í skriflegu svari menningar- og viðskiptaráðuneytisins við fyrirspurn Morgunblaðsins. Ákvæði um rekstrarstuðning við einkarekna fjölmiðla falla úr gildi
...