” Ef sjálfbærniskýrslur eru einungis lesnar af sérfræðingum missa þær verulega marks.
Sjálfbærni
Ásdís Sigurbergsdóttir
Ráðgjafar hjá samskiptafélaginu Aton
Við höfum gert tvöfalda mikilvægisgreiningu og uppfært aðferðafræði við sjálfbærnireikningsskil auk þess sem við skilum nákvæmu loftslagsbókhaldi.“
Þessi setning er dæmi um fullyrðingu sem gæti staðið í skýrslu hjá metnaðarfullu fyrirtæki í sjálfbærnimálum. En skilur venjulegt fólk hvað átt er við?
Fagmennska á kostnað skilnings
Á komandi árum munu sífellt fleiri fyrirtæki á Íslandi innleiða reglugerðir Evrópusambandsins um upplýsingagjöf í sjálfbærnimálum þar sem gerðar eru ríkari kröfur um fagmennsku, gagnsæi og
...