„Þessi hefðbundna verkun er á undanhaldi, bæði hér og í Noregi. Því er mikilvægt að safna heimildum, skrá söguna og aðferðir sem hafa verið notaðar,“ segir Dóra Svavarsdóttir, formaður samtakanna Slow Food Reykjavík, sem vinna nú að…
Höskuldur Daði Magnússon
hdm@mbl.is
„Þessi hefðbundna verkun er á undanhaldi, bæði hér og í Noregi. Því er mikilvægt að safna heimildum, skrá söguna og aðferðir sem hafa verið notaðar,“ segir Dóra Svavarsdóttir, formaður samtakanna Slow Food Reykjavík, sem vinna nú að umsókn um að fá hertan fisk skráðan á lista Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, yfir óáþreifanlegan menningararf þjóða. Um er að ræða samstarfsverkefni sem nær til fjögurra þjóða. Norðmenn hafa forystu en auk Íslands hefur verið leitað
...