„Við erum enn með þetta húsnæði í leigusamningi og það er aldrei að vita hvað gerist í framtíðinni. En akkúrat núna erum við með lokað,“ segir Kjartan Örn Þórðarson, framkvæmdastjóri Lyfja og heilsu, sem rekur verslanir Apótekarans
Breytingar Endurbætur voru boðaðar en í staðinn var apótekinu lokað.
Breytingar Endurbætur voru boðaðar en í staðinn var apótekinu lokað. — Morgunblaðið/sisi

Höskuldur Daði Magnússon

hdm@mbl.is

„Við erum enn með þetta húsnæði í leigusamningi og það er aldrei að vita hvað gerist í framtíðinni. En akkúrat núna erum við með lokað,“ segir Kjartan Örn Þórðarson, framkvæmdastjóri Lyfja og heilsu, sem rekur verslanir Apótekarans.

Lokað hefur verið í útibúi Apótekarans á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi frá því í vor er boðaðar voru endurbætur á húsnæðinu. Viðskiptavinum var við það tækifæri tilkynnt að opnað yrði aftur í

...