Áætlað er að 170 bein störf, auk fjölda afleiddra starfa, skapist verði magnesíumverksmiðja Njarðar Holding ehf. á Grundartanga að veruleika á næstu árum. Stefán Ás Ingvarsson forstjóri Njarðar segir í samtali við Morgunblaðið að Grundartangi sé…
Þóroddur Bjarnason
tobj@mbl.is
Áætlað er að 170 bein störf, auk fjölda afleiddra starfa, skapist verði magnesíumverksmiðja Njarðar Holding ehf. á Grundartanga að veruleika á næstu árum.
Stefán Ás Ingvarsson forstjóri Njarðar segir í samtali við Morgunblaðið að Grundartangi sé einn af þeim lóðarkostum sem verið sé að skoða innan Evrópu. Hann segir stofnun magnesíumframleiðslu á Íslandi vera skynsamlega ákvörðun og einstakt tækifæri fyrir land og þjóð. Stefnt er að fyrstu skóflustungu
...