Ísland situr í 19. sæti á lista yfir stafræna samkeppnishæfni (e. digital competitiveness). Það er IMD-háskólinn í Lausanne sem gefur út listann en Ísland hækkar þó milli ára. Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs hjá Samtökum iðnaðarins,…
Magdalena Anna Torfadóttir
magdalena@mbl.is
Ísland situr í 19. sæti á lista yfir stafræna samkeppnishæfni (e. digital competitiveness). Það er IMD-háskólinn í Lausanne sem gefur út listann en Ísland hækkar þó milli ára.
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs hjá Samtökum iðnaðarins, segir í samtali
...