Valgeir Tómasson, formaður Hjálparsveitar skáta í Kópavogi (HSSK), segir áformað að flytja inn í nýjar höfuðstöðvar sveitarinnar í Tónahvarfi 8 í kringum páskana. Framkvæmdir við höfuðstöðvarnar eru langt komnar og er nýbúið að malbika planið fyrir framan og aftan húsið sem er undir Vatnsendahæð
Tónahvarf 8 í Kópavogi Nýjar höfuðstöðvar HSSK eru undir Vatnsendahæð í Kópavogi og snúa í norður.
Tónahvarf 8 í Kópavogi Nýjar höfuðstöðvar HSSK eru undir Vatnsendahæð í Kópavogi og snúa í norður. — Morgunblaðið/Baldur

Baldur Arnarson

baldura@mbl.is

Valgeir Tómasson, formaður Hjálparsveitar skáta í Kópavogi (HSSK), segir áformað að flytja inn í nýjar höfuðstöðvar sveitarinnar í Tónahvarfi 8 í kringum páskana.

Framkvæmdir við höfuðstöðvarnar eru langt komnar og er nýbúið að malbika planið fyrir framan og aftan húsið sem er

...