Minningu og ævistarfi sr. Karls heitins Sigurbjörnssonar biskups verða gerð skil við guðsþjónustu í Kópavogskirkju á morgun, sunnudaginn 17. nóvember. Þar mun sr. Þorvaldur Karl Helgason, náinn samstarfsmaður Karls til áratuga, prédika og þjóna fyrir altari ásamt sr
Sigurður Bogi Sævarsson
sbs@mbl.is
Minningu og ævistarfi sr. Karls heitins Sigurbjörnssonar biskups verða gerð skil við guðsþjónustu í Kópavogskirkju á morgun, sunnudaginn 17. nóvember. Þar mun sr. Þorvaldur Karl Helgason, náinn samstarfsmaður Karls til áratuga, prédika og þjóna fyrir altari ásamt sr. Sigurði Arnarsyni tengdasyni Karls. Við athöfnina, sem hefst kl. 11, syngja félagar úr Kór Kópavogskirku jafnhliða öðrum tónlistarflutningi, sungnir verða sálmatextar eftir Karl og sr. Sigurbjörn Einarsson föður hans. Sum lögin
...