Hið minnsta tíu eru látnir í Úkraínu eftir að Rússar gerðu í fyrrinótt eina stærstu flugskeytaárás frá upphafi innrásarinnar. Þjóðarleiðtogar deila nú um það hvort yfirhöfuð sé hægt að binda enda á stríðið með diplómatískum hætti
Úkraína Sálfræðingur á vegum viðbragðsaðila talar við bæjarbúa í Mykolaív eftir árásirnar í fyrrinótt.
Úkraína Sálfræðingur á vegum viðbragðsaðila talar við bæjarbúa í Mykolaív eftir árásirnar í fyrrinótt. — AFP

Agnar Már Másson

agnarmar@mbl.is

Hið minnsta tíu eru látnir í Úkraínu eftir að Rússar gerðu í fyrrinótt eina stærstu flugskeytaárás frá upphafi innrásarinnar. Þjóðarleiðtogar deila nú um það hvort yfirhöfuð sé hægt að binda enda á stríðið með diplómatískum

...