Kennarar í Menntaskólanum í Reykjavík bættust á miðnætti í hóp þeirra kennara sem eru í verkfalli. Fyrir voru verkfallsaðgerðir í níu skólum; fjórum leikskólum, þremur grunnskólum, einum framhaldsskóla og einum tónlistarskóla
Birta Hannesdóttir
birta@mbl.is
Kennarar í Menntaskólanum í Reykjavík bættust á miðnætti í hóp þeirra kennara sem eru í verkfalli. Fyrir voru verkfallsaðgerðir í níu skólum; fjórum leikskólum, þremur grunnskólum, einum framhaldsskóla og einum tónlistarskóla. Verkfallsaðgerðir hafa staðið yfir síðan 29. október og útlit fyrir að þær verði eitthvað áfram.
Í samtali við Morgunblaðið segir Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari að vinnufundir með samningsaðilum hafi farið fram um helgina og
...