„Allir sem rætt er við skilja mikilvægi málsins; það er að Vestfirðir séu jafnsettir öðrum byggðum landsins um innviði,“ segir Guðmundur Fertram Sigurjónsson, forstjóri Kerecis og forsvarsmaður Innviðafélags Vestfjarða
Sigurður Bogi Sævarsson
sbs@mbl.is
„Allir sem rætt er við skilja mikilvægi málsins; það er að Vestfirðir séu jafnsettir öðrum byggðum landsins um innviði,“ segir Guðmundur Fertram Sigurjónsson, forstjóri Kerecis og forsvarsmaður Innviðafélags Vestfjarða. „Þessi viðhorf hafa komið ágætlega fram nú fyrir alþingiskosningar á fundum og í samtölum sem við höfum átt við frambjóðendur. Slíkt gefur okkur væntingar um að raunverulegur vilji sé til úrbóta, svo miklu máli sem slíkt skiptir fyrir áframhaldandi sókn
...