Dóra Ósk Halldórsdóttir

doraosk@mbl.is

Talsmenn bæði Krónunnar og Bónuss segja að eggjaskortur í verslununum síðustu vikur og mánuði standi til bóta. Það eigi eftir að koma í ljós hvort bruninn hjá Nesbúi í Vogum um helgina hafi áhrif á framboðið, væntanlega verði áhrifin ekki alvarleg.

Þar er þó ekki öll sagan sögð, því framboð á innlendum eggjum gæti verið minna og framboð ferskra eggja frá Danmörku meira. Það gæti kostað neytandann talsvert meira vegna hárra tolla á innfluttum eggjum.

80% hækkun kostnaðarverðs

Í bréfi sem

...