Áskriftum að tónlistarveitum heldur áfram að fjölga og tónlistarneysla landsmanna fer nær alfarið fram í gegnum streymi. Tekjur af seldu streymi jukust um 13% milli áranna 2022 og 2023 en skýringu á því má meðal annars rekja til verðhækkunar hjá Spotify auk styrkingar evru gagnvart krónu
Höskuldur Daði Magnússon
hdm@mbl.is
Áskriftum að tónlistarveitum heldur áfram að fjölga og tónlistarneysla landsmanna fer nær alfarið fram í gegnum streymi. Tekjur af seldu streymi jukust um 13% milli áranna 2022 og 2023 en skýringu á því má meðal annars rekja til verðhækkunar hjá Spotify auk styrkingar evru gagnvart krónu. Heildarsala ársins 2023 á tónlist var rétt tæpir 1,5 milljarðar króna.
Þetta kemur fram í markaðsskýrslu Félags hljómplötuframleiðenda fyrir árið 2023 sem kom út fyrir skemmstu. Þar kemur fram að 88% af þeim verðmætum sem skapast
...