„Rauði þráðurinn í störfum mínum hefur alltaf verið sá að hafa jákvæð áhrif á samfélagið,“ segir Ása Berglind Hjálmarsdóttir, nýr þingmaður Samfylkingar. „Tónlist og margs konar viðburðahald hafa verið mitt helsta framlag og verkefni hingað til
Stjórnmál Margt um að hugsa í bílnum þegar ég ek á morgnana hingað til Reykjavíkur austan úr Þorlákshöfn, segir Ásta Berglind í viðtalinu.
Stjórnmál Margt um að hugsa í bílnum þegar ég ek á morgnana hingað til Reykjavíkur austan úr Þorlákshöfn, segir Ásta Berglind í viðtalinu. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

Sigurður Bogi Sævarsson

sbs@mbl.is

„Rauði þráðurinn í störfum mínum hefur alltaf verið sá að hafa jákvæð áhrif á samfélagið,“ segir Ása Berglind Hjálmarsdóttir, nýr þingmaður Samfylkingar. „Tónlist og margs konar viðburðahald hafa verið mitt helsta framlag og verkefni hingað til. Í framhaldi af því komu stjórnmálin; nánast af sjálfu sér. Þar hef ég fundið að rödd mín skiptir máli; sjónarmiðin sem ég tala fyrir hafa hljómgrunn og snerta daglegt líf fólksins og hagsmuni þess. Og einmitt um slíkt á pólitík

...