Landsmenn keyptu af erlendum netverslunum fyrir fimm milljarða króna í liðnum októbermánuði, sem er tvöfalt meira en á sama tíma í fyrra. Gert er ráð fyrir að erlend netverslun á þessu ári fari í um 45 milljarða króna
Verslun Vörukaup landsmanna frá Eistlandi hafa aukist mjög vegna tilkomu kínverskrar dreifingarmiðstöðvar þar í landi.
Verslun Vörukaup landsmanna frá Eistlandi hafa aukist mjög vegna tilkomu kínverskrar dreifingarmiðstöðvar þar í landi. — Morgunblaðið/Eggert

Arinbjörn Rögnvaldsson

arir@mbl.is

Landsmenn keyptu af erlendum netverslunum fyrir fimm milljarða króna í liðnum októbermánuði, sem er tvöfalt meira en á sama tíma í fyrra. Gert er ráð fyrir að erlend netverslun á þessu ári fari í um 45 milljarða króna.

...