Ranglega var sagt í umfjöllun um tónleikaferð bandarísku söngkonunnar Taylor Swift í blaðinu á þriðjudag að meðalverð á miða á tónleika söngkonunnar hefði verið jafnvirði 38 þúsund króna. Rétt er að miðaverðið var jafnvirði 28 þúsund króna ef fjölda …
Ranglega var sagt í umfjöllun um tónleikaferð bandarísku söngkonunnar Taylor Swift í blaðinu á þriðjudag að meðalverð á miða á tónleika söngkonunnar hefði verið jafnvirði 38 þúsund króna. Rétt er að miðaverðið var jafnvirði 28 þúsund króna ef fjölda tónleikagesta er deilt í tekjur af tónleikaferðinni.