Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, þurfti að taka endanlega afstöðu til boðs Frakklandsforseta um að vera viðstödd enduropnun Notre Dame-dómkirkjunnar í París, og staðfesta að hún myndi þiggja boðið, ekki síðar en 27
Ólafur E. Jóhannsson
oej@mbl.is
Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, þurfti að taka endanlega afstöðu til boðs Frakklandsforseta um að vera viðstödd enduropnun Notre Dame-dómkirkjunnar í París, og staðfesta að hún myndi þiggja boðið, ekki síðar en 27. nóvember sl., þ.e. þremur dögum fyrir boðaðar kosningar til Alþingis. Var sú ósk forsetaskrifstofu Frakklands.
...