Vaka hf., björgunarfélag, hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta. Athygli vekur að félagið hefur haldið áfram óbreyttri starfsemi þrátt fyrir gjaldþrotaúrskurðinn. „Það er mat mitt sem skiptastjóra að það sé til hagsbóta fyrir þrotabúið og…

Vaka hf., björgunarfélag, hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta. Athygli vekur að félagið hefur haldið áfram óbreyttri starfsemi þrátt fyrir gjaldþrotaúrskurðinn.

„Það er mat mitt sem skiptastjóra að það sé til hagsbóta fyrir þrotabúið og kröfuhafa þess,“ segir Unnur Lilja Hermannsdóttir lögmaður. » 28