Hver er ávinningur þess að efna gefin heit, því fórnin liggur þá í auknum útgjöldum í formi launa fyrir hið opinbera?
Davíð Már Sigurðsson
Davíð Már Sigurðsson

Davíð Már Sigurðsson

Þegar þetta er ritað var komið fjölmiðlabann. Það hafa verið blikur á lofti í nokkurn tíma og deilan farin að reyna á taugar margra. Aðdragandinn var langur og mikið rætt um rekstrarhagkvæmni skólakerfisins. Kennarar skapa samt ekki kerfið, þótt þeir þurfi vissulega að láta sér lynda að vinna innan þess. Það gleymist þó alla jafna að fjalla um hvers vegna svona er í pottinn búið. Aðgerðirnar eru tilkomnar sökum þess að opinberir ráðamenn skrifuðu undir samkomulag um jöfnun launa 2016, sem var ekki virt. Þetta rýrir traust til stjórnvalda og býr til hættuleg fordæmi
fyrir komandi kjarabaráttu. Að ekki séu afleiðingar af því að ganga á bak orða sinna. Á almennum markaði þykja það ekki góðir viðskiptahættir. Það virðist minna mál í opinbera geiranum.

Á almennum markaði er samningum rift eða farið í mál við hlutaðeigandi ef

...