1. d4 e6 2. c4 Rf6 3. g3 d5 4. Rf3 Be7 5. Bg2 0-0 6. 0-0 dxc4 7. Re5 Rc6 8. Rxc6 bxc6 9. Ra3 Bxa3 10. bxa3 Ba6 11. Dd2 Hb8 12. Da5 Dc8 13. a4 Hd8 14. Hd1 Hb6 15. Ba3 Db7 16. Hac1 Hd5 17. Dc3 h6 18. e4 Hd7 19. f3 Re8 20. Bf1 Rd6 21. g4 Dc8 22. e5 Rb7 23. Bb4 Hd5 24. a5 Hxb4 25. Dxb4 Rxa5 26. Hc3
Staðan kom upp á Íslandsmótinu í atskák en það fór fram í Bankanum Vinnustofu á Selfossi fyrir skömmu. CAD-bræður sáu um mótshaldið og styrkti Mar Seafood restaurant mótið. Sigurvegari mótsins, alþjóðlegi meistarinn Dagur Ragnarsson (2.341), hafði svart gegn Halldóri Grétari Einarssyni (2.113). 26. … c5! 27. Da4 hvítur hefði einnig haft tapað tafl eftir 27. Dxa5 cxd4. 27. … cxd4 28. Hxd4 Hxd4 29. Dxa5 Hd5 30. Da4 Hxe5 31. Bxc4 Bxc4 32. Dxc4 c5 33. Ha3 Dd7 34. Dc3 Dd1+ 35. Kf2 He2+ 36. Kg3 Dg1+ og hvítur gafst upp.