Klak – Icelandic Startups hefur valið níu sprotafyrirtæki til þátttöku í viðskiptahraðlinum Startup Tourism sem hefur það markmið að hvetja til nýsköpunar og tæknivæðingar innan íslenskrar ferðaþjónustu
Arinbjörn Rögnvaldsson
arir@mbl.is
Klak – Icelandic Startups hefur valið níu sprotafyrirtæki til þátttöku í viðskiptahraðlinum Startup Tourism sem hefur það markmið að hvetja til nýsköpunar og tæknivæðingar innan íslenskrar ferðaþjónustu.
...