„Við kappkostuðum að vera komin með alla flugelda til landsins eins snemma og hægt var,“ segir Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar. „Við pöntuðum strax eftir áramót og það fer allt árið í skipulagningu á…
Dóra Ósk Halldórsdóttir
doraosk@mbl.is
„Við kappkostuðum að vera komin með alla flugelda til landsins eins snemma og hægt var,“ segir Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar. „Við pöntuðum strax eftir áramót og það fer allt árið í skipulagningu á flugeldasölunni, sem er stærsta fjáröflun björgunarsveita landsins. Við fengum gámana í fyrra fallinu þetta árið, en þeir byrjuðu að berast til landsins síðsumars og yfir haustið.“
Jón Þór
...