„Tengsl félagsins við íslenska myndlist eru sterk og hér hefur verið metnaðarmál að styðja við menningarstarf,“ segir Óskar Magnússon stjórnarformaður Eimskips. Fyrir helgina var fyrsta úthlutun úr Listasjóði Eimskips, sem stofnaður var í tengslum við 110 ára afmæli félagsins sem var 17
Listafólk Frá vinstri talið; Matthías Rúnar Sigurðsson, Helena Margrét Jónsdóttir og Baldvin Einarsson. Öll þykja þau upprennandi á sínu sviði.
Listafólk Frá vinstri talið; Matthías Rúnar Sigurðsson, Helena Margrét Jónsdóttir og Baldvin Einarsson. Öll þykja þau upprennandi á sínu sviði. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Sigurður Bogi Sævarsson

sbs@mbl.is

„Tengsl félagsins við íslenska myndlist eru sterk og hér hefur verið metnaðarmál að styðja við menningarstarf,“ segir Óskar Magnússon stjórnarformaður Eimskips. Fyrir helgina var fyrsta úthlutun úr Listasjóði Eimskips, sem stofnaður var í tengslum við 110 ára afmæli félagsins sem var 17. janúar á þessu ári. Umsóknir nú, á fyrsta ári úthlutunar, voru alls 119 og af því er ljóst að mikill áhugi er á verkefninu.

Úthlutunin í ár

...