Allur er varinn góður nú þegar fólk stefnir á ferðalög rétt fyrir jólin. Í nótt átti, að sögn veðurfræðinga, að ganga í SA-storm á landinu með snjókomu og hlýindum. Snúast átti síðan í SV-skúrir eða rigningu fyrri hluta dags í dag, Þorláksmessu
Vetur Norpað í norðanátt á köldum degi í úthverfi Reykjavíkur.
Vetur Norpað í norðanátt á köldum degi í úthverfi Reykjavíkur. — Morgunblaðið/Eggert

Sigurður Bogi Sævarsson

sbs@mbl.is

Allur er varinn góður nú þegar fólk stefnir á ferðalög rétt fyrir jólin. Í nótt átti, að sögn veðurfræðinga, að ganga í SA-storm á landinu með snjókomu og hlýindum. Snúast átti síðan í SV-skúrir eða rigningu fyrri hluta dags í dag, Þorláksmessu. Því fylgir að vegir verða víða mjög hálir á meðan snjó og klaka leysir.
Blint

...