Meirihluti skipulagsráðs Kópavogsbæjar samþykkti á fundi ráðsins í byrjun mánaðarins að hafin yrði vinna við breytingu á aðalskipulagi og deiliskipulagi vegna lóðar á Nýbýlavegi 1. Áður stóð til að þar yrði þjónustustöð/bensínstöð en horfið hefur…
Kristján Jónsson
kris@mbl.is
Meirihluti skipulagsráðs Kópavogsbæjar samþykkti á fundi ráðsins í byrjun mánaðarins að hafin yrði vinna við breytingu á aðalskipulagi og deiliskipulagi vegna lóðar á Nýbýlavegi 1. Áður stóð til að þar yrði þjónustustöð/bensínstöð en horfið hefur verið frá þeim hugmyndum og er nú stefnt að því að þar verði íbúðablokk.
Útlit er fyrir að málið geti orðið umdeilt í sveitarfélaginu og einn íbúa í Lundi, Guðmundur Jóelsson, segir til að mynda í aðsendri grein
...