Annað árið í röð eru engar jólaskreytingar á torginu framan við Fæðingarkirkjuna í Betlehem sem stendur þar sem sagt er að Jesús Kristur hafi fæðst. Og inni í kirkjunni rýfur aðeins söngur armenskra munka þögnina
Fæðingarkirkjan Kaþólskar nunnur standa utan við aðalinnganginn að Fæðingarkirkjunni í Betlehem.
Fæðingarkirkjan Kaþólskar nunnur standa utan við aðalinnganginn að Fæðingarkirkjunni í Betlehem. — AFP/Hazem Bader

Guðmundur Sv. Hermannsson

gummi@mbl.is

Annað árið í röð eru engar jólaskreytingar á torginu framan við Fæðingarkirkjuna í Betlehem sem stendur þar sem sagt er að Jesús Kristur hafi fæðst.

Og inni í kirkjunni rýfur aðeins söngur armenskra munka þögnina.

„Venjulega voru 3-4 þúsund manns inni í kirkjunni á þessum tíma,“ hefur AFP-fréttastofan eftir Mohammed Sabeh, öryggisverði í

...