Möndlugrauturinn er ómissandi hluti jólanna hjá mörgum Íslendingum, en hefðirnar tengdar honum eru fjölbreyttar. Sumir bjóða grautinn í hádeginu á aðfangadag, aðrir eftir kvöldmat. Í morgunþættinum Ísland vaknar sköpuðust heitar umræður um möndlur í …
— Colourbox

Möndlugrauturinn er ómissandi hluti jólanna hjá mörgum Íslendingum, en hefðirnar tengdar honum eru fjölbreyttar. Sumir bjóða grautinn í hádeginu á aðfangadag, aðrir eftir kvöldmat.

Í morgunþættinum Ísland vaknar sköpuðust heitar umræður um möndlur í grautnum, þar sem skiptar skoðanir voru á því hvort ein eða fleiri möndlur ættu að vera á boðstólum.

Systur deildu í beinni um hvort ein eða þrjár möndlur ættu að vera í möndlugrautnum.

Gleðileg jól frá K100 og K100.is.