Svigrúm til strandveiða verður aukið til muna samkvæmt stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. Þar segir að 48 dagar verði tryggðir á næsta ári og í 12 daga í hverjum mánuði eða í maí, júní, júlí og ágúst
Hanna Katrín Friðriksson
Hanna Katrín Friðriksson

Kristján Jónsson

kris@mbl.is

Svigrúm til strandveiða verður aukið til muna samkvæmt stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. Þar segir að 48 dagar verði tryggðir á næsta ári og í 12 daga í hverjum mánuði eða í maí, júní, júlí og ágúst.

Örn Pálsson, hjá Landssambandi smábátaeigenda, sagðist í samtali við 200 mílur líta svo á að fyrirkomulagið verði væntanlega til framtíðar. Hanna Katrín Friðriksson er nýtekin við embætti atvinnuvegaráðherra og segist telja mögulegt að breytingar

...