Knattspyrnuþjálfarinn Heimir Hallgrímsson hefur átt afar viðburðaríkt ár en hann var ráðinn þjálfari karlaliðs Írlands í júlí á þessu ári, aðeins nokkrum dögum eftir að hann lét af störfum sem þjálfari karlaliðs Jamaíku. „Mér líður vel í þessu starfi hjá Írlandi,“ sagði Heimir í samtali við Morgunblaðið. » 32-33