Stráheill hlutur er alveg heill, í lagi. Orðsifjabók bætir við með heil (óbrotin) strá (um hey) og segir að sú merking sé vísast upphafleg. Það smellpassar við Blöndalsorðabók sem segir hvis Straa ikke er i Stykker, tilfærir dæmið svartómað hey, en…
Stráheill hlutur er alveg heill, í lagi. Orðsifjabók bætir við með heil (óbrotin) strá (um hey) og segir að sú merking sé vísast upphafleg. Það smellpassar við Blöndalsorðabók sem segir hvis Straa ikke er i Stykker, tilfærir dæmið svartómað hey, en þó stráheilt og kveður komið úr Árnessýslu. Er frekari sannana þörf?