Rúmlega 80.500 erlendir ríkisborgarar voru skráðir með búsetu á Íslandi 1. desember síðastliðinn, samkvæmt talningu Þjóðskrár Íslands. Með því er um fimmtungur íbúafjöldans af erlendu bergi brotinn. Þetta er hér sýnt á grafi en eins og sjá má hefur…

Baldur Arnarson

baldura@mbl.is

Rúmlega 80.500 erlendir ríkisborgarar voru skráðir með búsetu á Íslandi 1. desember síðastliðinn, samkvæmt talningu Þjóðskrár Íslands. Með því er um fimmtungur íbúafjöldans af erlendu bergi brotinn.

...