Foráttuveður einkenndi jólahátíðina í mörgum landshlutum, en á aðfangadag gekk yfir landið suðvestanstormur og hríðarveður. Appelsínugular veðurviðaranir tóku svo gildi á jóladag á vestanverðu landinu, ásamt því sem gular veðurviðvaranir voru í…
Mokað Hellisheiði var rudd um hádegi í gær eftir að hafa verið lokuð.
Mokað Hellisheiði var rudd um hádegi í gær eftir að hafa verið lokuð. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Sveinn Valfells

sveinnv@mbl.is

Foráttuveður einkenndi jólahátíðina í mörgum landshlutum, en á aðfangadag gekk yfir landið suðvestanstormur og hríðarveður.

Appelsínugular veðurviðaranir tóku svo gildi á jóladag á vestanverðu landinu, ásamt því sem gular veðurviðvaranir voru í gildi á Suðurlandi og Norðurlandi eystra, með hríð og snörpum vindhviðum. Lægja tók þó í gær með slyddu og rigningu á köflum sunnan og vestan til, en úrkomulítið var norðaustanlands og var hiti á bilinu 0-5

...