Egill Aaron Ægisson

egillaaron@mbl.is

Gífurlega margar fjölskyldur þurfa á ári hverju að leita aðstoðar hjálparsamtaka í kringum jólin þar sem þær fá mat og pakka úthlutaða. Útlit er fyrir að svipaður fjöldi fólks hafi notið þeirrar aðstoðar í ár og í fyrra en að sögn talsmanna gengu úthlutanirnar vel fyrir sig.

Anna H. Pétursdóttir, formaður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur, segir að hjálparstarf nefndarinnar hafi gengið ótrúlega vel í ár. Svipað margir hafi leitað til

...