The following is an artist’s interpretation of the year — how it was or how it might be, through the lens of art. The Weather Doesn’t Need a Passport I was one of the few artists in attendance at the 2021 United Nations Climate Change Conference in Glasgow
— Teikningar eftir Oliver Jeffers

Oliver Jeffers

er fínlistamaður sem veist hafa verðlaun fyrir skrif og myndskreytingar barnabóka.

Enginn er að koma

Ég held að aðalmálið við alla þessa loftslagsmálaumræðu í heiminum núna sé að hún er (af ásettu ráði) risastór. Þess vegna er engum sérstökum um að kenna. Með því að tala um loftslagsbreytingar, eins og við tölum um þær, leyfum við sjálfum okkur að hunsa þær í þeirri sjálfssannfæringu að þær séu ekki okkar vandamál. Séu þær það ekki er það heldur ekki okkar að laga þær – það geta aðrir gert. Hinn grjótharði sannleikur er sá að við erum eina fólkið hérna – og nokkurs staðar ef út í það er farið. Alheimurinn er svo gríðarstór að það er ofan skynjunar okkar og enn höfum við ekki fundið nein teikn um líf annars staðar en á jörðu. Þannig að hvort sem okkur er um að kenna eða ekki (Höskuldarviðvörun:

...